Jöklaferðir - Hotel Rangá

Jöklaferðir

Mynd eftir Arcanum

Verð  frá

10.990 ISK

Árstíð

Allt árið

Erfiðleikastig

Auðvelt

Ferðir upp á jökul er stórfengleg lífsreynsla. Fegurð útsýnisins yfir víðáttu héraðsins og langt út á haf er ógleymanleg.

Innifalið

Hafa í huga

Fjölbreyttar jöklaferðir

Fjölbreyttar ferðir eru í boði allt árið um kring. Við erum í samstarfi með fyrirtækjum á svæðinu sem leggja ríka áherslu á öryggi, þægindi og ánægju gesta. Hafið samband við móttöku og bókið draumaferðina ykkar.

Suðurströndin & Íshellar

Lengd ferðar

7 klst

Fjarlægð frá hóteli

Sótt

Árstíð

Allt árið

Verð frá

ISK 32.900

Ferð í íshelli

Lengd ferðar

3 klst

Fjarlægð frá hóteli

70 mín

Árstíð

Allt árið

Hápunktar ferðar

Verð frá

ISK 16.800

Jöklaganga

Lengd ferðar

3 klst

Fjarlægð frá hóteli

40 mín

Árstíð

Allt árið

Hápunktar ferðar

Verð frá

ISK 10.900

Ísklifur sérferð

Lengd ferðar

5 klst

Fjarlægð frá hóteli

40 mín

Árstíð

Allt árið

Hápunktar ferðar

Verð frá

Hafa samband

Jöklaganga sérferð

Lengd ferðar

5 klst

Fjarlægð frá hóteli

40 mín

Árstíð

Allt árið

Hápunktar ferðar

Verð frá

Hafa samband

Algengar spurningar varðandi jöklaferðir

Spurningar

Börn eldri en 10 ára geta farið í jöklaferðir.

Lágmarksfjöldi eru tveir í hverri ferð.

Hámarksfjöldi í ferðir eru 15 manns

Já, allar ferðir er hægt að sníða eftir óskum og þörfum hvers og eins. Hafið samband við móttöku fyrir aðstoð.

Afbókun þarf að berast 48 tímum fyrir brottför.

Fylgstu með okkur á samfélagsmiðlum og fáðu góð ráð og leiðbeiningar fyrir ferðalög um landið.

Rangá Blogg

Herbergistegundir

Master Svítur

Junior Svítur

Deluxe Superior

Deluxe

Standard

0
  0
  Karfan þín
  Your cart is emptyReturn to Shop
  Scroll to Top
  Nafn*
  Hvenær vilt þú bóka ferð, dagsetning?
  This field is for validation purposes and should be left unchanged.