Fyrir fjölmiðla - Hotel Rangá

Fyrir fjölmiðla

Einstakur áfangastaður í hjarta Suðurlands

Almennar upplýsingar

Hótel Rangá er íslenskt sveitahótel í sérflokki, staðsett á víðáttu Rangárvalla í hjarta Suðurlands, mitt á milli Hellu og Hvolsvallar, í aðeins 1 klst. og 17 mínútna fjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu. Hótelið er víðfrægt fyrir einstök þægindi og munað og hreint framúrskarandi matargerð. Frá hótelinu eru stuttar akstursleiðir að öllum helstu náttúruperlum Suðurlands, eins og Seljalandsfossi, Reynisfjöru, Dyrhólaey, Skógarfossi, Nauthúsagili og Gluggafossi, svo nokkrar séu nefndar. Við erum sérfræðingar í að skipuleggja ferðir, veislur eða viðburði fyrir einstaklinga og hópa, hvort sem um er að ræða ráðstefnu, fjölskylduferð, fyrirtækjaferð, árshátíð, afmæli eða brúðkaup.

Mynd eftir Brent Darby
Mynd eftir Hall Karlsson
Alþjóðleg verðlaun og viðurkenningar

Viðurkenningar

Frá því að Hótel Rangá opnaði hefur það fengið viðurkenningar fjölda hótel- og veitingatímarita og félagasamtaka. Sjö ár í röð hlaut Hótel Rangá Traveller‘s Choice Award frá TripAdvisor og var tekið inn í Heiðurshöll TripAdvisor árið 2018. Auk þess hefur hótelið holtið ítrekaðrar viðurkenningar frá World Travel Awards.

Það sem gestir okkar hafa að segja um dvölina

Umsagnir

Umsagnir á rauntíma frá Google, Facebook, and TripAdvisor

Mynd eftir Brent Darby
Herbergi af öllum gerðum sem henta fyrir alla

Herbergisgerðir og stærðir

Hótel Rangá var byggt árið 1999. Síðasta endurnýjun var árið 2019, og býður hótelið upp á 52 herbergi og svítur.

Tegund

Fjöldi

Stærð

4

54-77m²

4

42m²

6

30m²

19

26m²

19

18m²

Aðstaðan

Heitir pottar utandyra

3

Afþreyingarherbergi

Nuddstofa

#hotelrangá á samfélagsmiðlum

Okkar samfélagsmiðlar

Fylgstu með okkur á samfélagsmiðlum og fáðu góð ráð og leiðbeiningar fyrir ferðalög um landið. Við notum #knowIceland fyrir gagnleg ráð og ýmsar skemmtilegar staðreyndir.

Hafa samband

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.

Hótel Rangá

Suðurlandsvegi 851 Hella

Sími: +354 487 5700

Vertu í sambandi

0
    0
    Karfan þín
    Your cart is emptyReturn to Shop
    Scroll to Top