Deluxe

HLÝLEG OG ÞÆGILEG

Þessi herbergi bjóða upp á hlýleg viðarhúsgögn, dúnmjúkar sængur, stór og þægileg rúm og handmálaðar veggmyndir úr íslenskri náttúru og sögu eftir innlenda listamenn. Rúmgóður leðursófinn er tilvalið athvarf til að fá sér eitt hanastél fyrir kvöldmatinn og virða Eystri-Rangá fyrir sér eða drottningu íslenskra eldfjalla: Heklu. Deluxe-herbergin eru einstaklega notaleg og þægileg, sérstaklega eftir ævintýralegan dag í stórbrotinni náttúru í næsta nágrenni hótelsins.

 

Herbergin hafa ýmist tvö rúm eða eitt hjónarúm. Morgunverður er innifalinn. Umhverfisvænar snyrtivörur og sápur eru í boði á baðherbergjum. Aukarúmum er hægt að bæta við ef óskað er.

Hotel Rangá amenities icon.

Búnaður

Hotel Rangá services icon.

Þjónusta

/
0
  0
  Karfan þín
  Your cart is emptyReturn to Shop
  Scroll to Top

  Best Price Guaranteed

  Book direct and receive a bottle of red wine
  Hotel Rangá logo in red.
  A glass of red and white wine beside a vase of lupine at the luxury Rangá Restaurant.