Standard herbergi - Hotel Rangá
BÓKA

Standard

AFSLÖPPUÐ OG NOTALEG

Í standard herbergjunum eru það smáatriðin og notalegheitin sem ráða ríkjum, eins og handmálaðar veggmyndir, úrval af kaffi og tei eða dásamlegir baðsloppar og flauelsmjúkir inniskór. Það er hér sem hinn athafnasami ferðalangur finnur næði og ró eftir langan og viðburðaríkan dag við náttúruskoðun, jöklagöngu eða fjallahjólaferð; slakar á ofan í freyðandi baði eða teygir þægilega úr sér í breiðu rúminu.

 

Herbergin hafa ýmist tvö rúm eða eitt hjónarúm. Morgunverður er innifalinn. Umhverfisvænar snyrtivörur og sápur eru í boði á baðherbergjum.

 

Við bjóðum upp á standard herbergi hannað til að mæta þörfum hreyfihamlaðra. Vinsamlegast takið það fram við bókun ef óskað er eftir slíku herbergi.

Hotel Rangá amenities icon.

Búnaður

Hotel Rangá services icon.

Þjónusta

/
0
    0
    Karfan þín
    Your cart is emptyReturn to Shop
    Scroll to Top

    Best Price Guaranteed

    Book direct and receive a bottle of red wine
    Hotel Rangá logo in red.
    A glass of red and white wine beside a vase of lupine at the luxury Rangá Restaurant.