Deluxe Superior

RÚMGÓÐ & ÞÆGILEG

Þessi rúmgóðu herbergi eru frábær kostur fyrir alla fjölskylduna. Þau bjóða upp á einstakt útsýni yfir Eystri-Rangá, sem líður í gegnum landslagið; eru með innbyggt veggrúm í fullri stærð og þægilegan setukrók. Eftir langan og viðburðarríkan dag jafnast ekkert á við að njóta kvöldsins í munaði og þægindum, sökkva sér niður í hægindastól, sötra ilmandi kaffi og horfa á sólarlagið. Hér er lagt upp með að allir hafi nóg pláss, njóti hvíldar og þæginda og njóti sín til hins ýtrasta.

 

Herbergin hafa ýmist tvö rúm eða eitt hjónarúm, og innbyggða veggrúmið að auki. Morgunverður er innifalinn. Umhverfisvænar snyrtivörur og sápur eru í boði á baðherbergjum. Aukarúmum er hægt að bæta við ef óskað er.

Hotel Rangá amenities icon.

Búnaður

Hotel Rangá services icon.

Þjónusta

/
0
  0
  Karfan þín
  Your cart is emptyReturn to Shop
  Scroll to Top

  Best Price Guaranteed

  Book direct and receive a bottle of red wine
  Hotel Rangá logo in red.
  A glass of red and white wine beside a vase of lupine at the luxury Rangá Restaurant.