Herbergi & Svítur
HÓTEL RANGÁ
Mynd eftir Ingibjörgu Friðriksdóttur
„Gestrisni er ávallt í fyrsta sæti hjá okkur - allt frá vellíðan gesta til innréttinga og listaverka sem eru valin með það í huga að gestir geti notið hvíldar og ánægju eftir ævintýralegan dag.“
Kolbrún Jónsdóttir
Móttökustjóri á Hótel Rangá
Mynd eftir Andrew Klotz
Herbergi
Master Svítur
Afríka, Suðurheimsskautið, Íslenska, Brúðarsvítan
King size rúm
& aukarúm ef þess er óskað
Hámark 4
70m²
Útsýni yfir Rangá
Junior Svítur
Asía, Ástralía, Norður Ameríka, Suður Ameríka
King size rúm
& aukarúm ef þess er óskað
Hámark 3
42m²
Útsýni yfir Rangá
Deluxe
Superior Herbergi
King size rúm & auka rúm
eða tvö aðskilin rúm og auka rúm
Hámark 3
30m²
Útsýni yfir Rangá
Deluxe Herbergi
King size rúm
& svefnsófi sé þess óskað
Hámark 3
26m²
Útsýni að Heklu eða Rangá
Standard Herbergi
Aðgangur fyrir hjólastóla
King size rúm
eða tvö aðskilin rúm
Hámark 2
18m²
Útsýni að Heklu
Hjólastóla aðgengi
Búnaður
- Baðvörur
- Baðsloppar og inniskór
- Hárblásari
- Bað og sturta
- Nespresso kaffivél
- Peningaskápur
- Frítt WiFi
- Straujárn og straubretti
- Sjónvarp
- Öll herbergi eru reyklaus
Þjónusta
- Norðurljósa hanagal
- Vöknunarþjónusta
- 24 tíma herbergisþjónusta
- Þvotta þjónusta
Sýndarferðalag um hótelið
Móttaka & Veitingasalur
Bar á efri hæð
Stjörnuskoðunarhús Rangá
Ástralska svítan
Brúðarsvítan
Deluxe Herbergi
Standard Herbergi
Mynd eftir Sævar Helga Bragason
fjöldi fallegra listaverka
List á Hótel Rangá
Við erum hreykin af framlagi íslenskra listamanna á hótelinu, þar sem fjölda fallegra listaverka er að finna. Í nær öllum herbergjum eru einstakar veggmyndir, innblásnar af íslenskri náttúru: hestum á stökki, værukærum sauðkindum, dýrlegum lúpínubreiðum að ógleymdum persónum og atvikum úr Íslendingasögum. Svíturnar geyma líka fagra handverksgripi og listaverk hvaðanæva að úr heiminum. Við leitum til listamanna og fagurkera þegar við veljum inn verk sem prýða hótelið svo gestir okkar megi njóta einstakrar skemmtunar, munaðar og þæginda.