Afþreying og ævintýri
HÓTEL RANGÁ
Mynd eftir Ingibjörgu Friðriksdóttur

„Okkur á Hótel Rangá finnst fátt skemmtilegra en að aðstoða gesti að skipuleggja ævintýralega upplifun. Allt frá snjóbrettaferð á jökli eða fjórhjólaferð á svörtum fjörusandi eða ferð með stórjeppa inn á ósnortið hálendið – við finnum áreiðanlega eitthvað fyrir alla.“
Aleksandra Chichosz
mÓttaka Á Hótel Rangá
Mynd eftir Robb Leahy
Mynd eftir Midgard Adventure