Stjórnendur Hótel Rangá
Gæðastjóri
Harpa Jónsdóttir
Markaðsstjóri
Eyrún Aníta Gylfadóttir
Vertu hluti af hópnum
Starfsumsóknir
Við bjóðum frábæran vinnuanda og skemmtilegt starfsumhverfi. Endilega sendu okkur ferilskrá þína ef þú vilt vera hluti af Rangá hópnum.
FRamúrskarandi þjónusta
Um Hótel Rangá
Í tuttugu ár hefur Hótel Rangá verið í fremstu röð hótela og veitingastaða á Íslandi. Áhersla okkar hefur ávallt verið á hina sígildu íslensku gestrisni, framúrskarandi veitingar og persónulega þjónustu. Við bjóðum allt frá þægilegum standardherbergjum upp í stórar og rúmgóðar heimsálfusvítur, en öll herbergi eru innréttuð með það í huga að gestir njóti vellíðanar, þæginda og munaðar með einstökum hætti.