Starfsfólk - Hotel Rangá
BÓKA
Vertu hluti af hópnum

Starfsmaður í móttöku

Á Hótel Rangá leggjum við áherslu á fyrsta flokks þjónustu og jákvætt starfsumhverfi. Við leitum eftir starfsmanni í móttöku í fullt starf.

 

Starfið felur í sér að taka vel á móti gestum og aðstoða þá við að bóka ferðir og leiðbeina þeim um ævintýraheim Suðurlandsins. Jafnframt að svara bókunarpóstum og síma.

Við hvetjum þig til að sækja um starfið ef þú vilt vera hluti af Rangá hópnum. Við skoðum allar umsóknir og verðum í sambandi við þá umsækjendur sem koma til greina. Húsnæði er í boði.

Reception staff at work Hotel Rangá in South Iceland
Waiter putting out a romantic setting of champagne and chocolate covered strawberries in one of Hotel Rangá's rooms.
Waiter working at the bar at Hotel Rangá
Playing chess at Hotel Rangá
Luxury resort south Iceland
Red and pink hot air balloon over the exterior of Hotel Rangá with purple lupine flowers in the foreground.
Mynd eftir Ingibjörgu Friðriksdóttur
FRamúrskarandi þjónusta

Um Hótel Rangá

Í tuttugu ár hefur Hótel Rangá verið í fremstu röð hótela og veitingastaða á Íslandi. Áhersla okkar hefur ávallt verið á hina sígildu íslensku gestrisni, framúrskarandi veitingar og persónulega þjónustu. Við bjóðum allt frá þægilegum standardherbergjum upp í stórar og rúmgóðar heimsálfusvítur, en öll herbergi eru innréttuð með það í huga að gestir njóti vellíðanar, þæginda og munaðar með einstökum hætti.

 

Stjórnendur Hótel Rangá

Friðrik Pálsson Hotel Rangá Owner and Hotelier.
Hóteleigandi

Friðrik Pálsson

Harpa
Gæðastjóri

Harpa Jónsdóttir

Kolbrún Jónsdóttir Hotel Rangá Reception Manager.
Móttökustjóri

Kolbrún Jónsdóttir

Fannar
Veitingastjóri

Fannar Vilhjálmsson

Eyrún Aníta Gylfadóttir Hotel Rangá Marketing
Markaðsstjóri

Eyrún Aníta Gylfadóttir

Þórunn Eggertsdóttir Hotel Rangá General Manager
Rekstrarstjóri

Þórunn Eggertsdóttir

Portrait picture of head chef at Hotel Rangá luxury restaurant
Yfirkokkur

Péter Jóni

Head of cleaning at Hotel Rangá
Yfirþerna

sonia Patyk

0
  0
  Karfan þín
  Your cart is emptyReturn to Shop
  Scroll to Top

  Best Price Guaranteed

  Book direct and receive a bottle of red wine
  Hotel Rangá logo in red.
  A glass of red and white wine beside a vase of lupine at the luxury Rangá Restaurant.