Tilboð
HÓTEL RANGÁ
Mynd eftir Brent Darby
„Ástríðan í starfi mínu er að tryggja að Hótel Rangá bjóði fyrsta flokks þjónustu. Eftir langan og viðburðarríkan dag á ferð um Suðurland vil ég að gestir okkar upplifi hótelið sem heimili að heiman.“
Eyrún Aníta Gylfadóttir
Markaðsstjóri Hótel Rangár
Mynd eftir Hrein Magnússon