Tilboð - Hotel Rangá

Tilboð

HÓTEL RANGÁ

Mynd eftir Brent Darby

Hotel Rangá Logo

„Ástríðan í starfi mínu er að tryggja að Hótel Rangá bjóði fyrsta flokks þjónustu. Eftir langan og viðburðarríkan dag á ferð um Suðurland vil ég að gestir okkar upplifi hótelið sem heimili að heiman.“

Eyrún Aníta Gylfadóttir

Markaðsstjóri Hótel Rangár

Mynd eftir Hrein Magnússon

Tilboð

Vetrartilboð

Njótið lífsins á Hótel Rangá í vetur. Ein til þrjár nætur með sælkerakvöldverði.

Skoða tilboð

Rómantík á Rangá

Á Hótel Rangá skapið þið rómantískar stundir með góðum mat í fallegu umhverfi, með kampavíni, súkkulaði og sælkerakvöldverði. Tilboð fyrir tvo í eina til tvær nætur í Deluxe herbergi

Skoða tilboð

Hausttilboð

Gerið vel við ykkur í sveitasælunni, gisting í eina nótt ásamt fordrykk og morgunverði.

Skoða tilboð

Heimsreisa á Rangá

"Ferðist um heiminn" um á aðeins einni viku og njótið alls þess besta sem Hótel Rangá hefur upp á bjóða.

Skoða tilboð

Stórafmæli

Hótel Rangá býður öllum sem eiga stórafmæli einstakt afmælistilboð.

Skoða tilboð

Góðir fundir

Hótel Rangá býður upp á tvo fullbúna fundarsali og fyrirtaks þjónustu

skoða tilboð
Annað spennandi efni
Master svítur
LÚXUS & HÖNNUN
Master Svítur

Master Svítur: Afríka, Suðurskautslandið, Ísland, Brúðarsvítan

Heimsálfusvítur Hótel Rangár eru hannaðar með það í huga leyfa gestum okkar að lifa sig inn í stemningu einhverrar af heimsálfunum sjö og njóta um leið þess besta sem hótelið hefur upp á að bjóða.

Junior svítur
EINSTAKAR & ELEGANT
Junior Svítur

Asía, Ástralía, Norður Ameríka, Suður Ameríka

Þessar svítur eru heil veröld út af fyrir sig, með handunnum húsgögnum og forvitnilegum listaverkum, sem skapa einstakt andrúmsloft.

Deluxe Superior herbergi
RÚMGÓÐ & ÞÆGILEG
Deluxe Superior

Frábær kostur fyrir alla fjölskylduna með einstöku útsýni yfir Eystri-Rangá, sem líður í gegnum landslagið.

Deluxe herbergi
HLÝLEG OG ÞÆGILEG
Deluxe

Þessi herbergi bjóða upp á hlýleg viðarhúsgögn, dúnmjúkar sængur, stór og þægileg rúm og handmálaðar veggmyndir úr íslenskri náttúru og sögu eftir innlenda listamenn.

Standard herbergi
AFSLÖPPUÐ & NOTALEG
Standard

Í standard herbergjunum eru það smáatriðin og notalegheitin sem ráða ríkjum, eins og handmálaðar veggmyndir, úrval af kaffi og tei eða dásamlegir baðsloppar og flauelsmjúkir inniskór.

previous arrowprevious arrow
next arrownext arrow
0
    0
    Karfan þín
    Your cart is emptyReturn to Shop
    Scroll to Top