Junior Svítur

EINSTAKAR & ELEGANT

Þessar svítur eru heil veröld útaf fyrir sig, með handunnum húsgögnum og forvitnilegum listaverkum, sem skapa einstakt andrúmsloft. Norður-Ameríkusvítan er rúmgóð og þægileg, skreytt listmunum, handverki og litríkum vefnaði frá frumbyggjaþjóðum Norður-Ameríku. Og þegar þú vaknar eftir þægilega nótt í Asíusvítunni finnst þér sjálfsagður hlutur að sötra grænt morgunte um leið og þú virðir fyrir þér fagurlega hönnun Kyoto loftsins, nema að kaffi úr Nespresso vélinni höfði meira til þín.

Svalir eru á hverri svítu með útsýni yfir hina fögru Eystri-Rangá, sem líður í friðsæld gegnum akra og engi Rangárþings. Svíturnar eru rúmgóðar með setukrók og tvíbreiðu rúmi. Ásamt Nespresso kaffivélinni fylgja baðsloppar og inniskór.


Morgunverður er innifalinn. Umhverfisvænar snyrtivörur og sápur eru í boði á baðherbergjum. Aukarúmum er hægt að bæta við ef óskað er.

Hotel Rangá amenities icon.

Búnaður

Hotel Rangá services icon.

Þjónusta

Previous slide
Next slide

Asía

Ástralía

Previous slide
Next slide
Previous slide
Next slide

Norður Ameríka

Suður Ameríka

Previous slide
Next slide

Sýndarferðalag um
Áströlsku svítuna

/
0
  0
  Karfan þín
  Your cart is emptyReturn to Shop
  Scroll to Top

  Best Price Guaranteed

  Book direct and receive a bottle of red wine
  Hotel Rangá logo in red.
  A glass of red and white wine beside a vase of lupine at the luxury Rangá Restaurant.