Góðir fundir - Hotel Rangá
BÓKA

Tilboð

HÓTEL RANGÁ

Mynd eftir Shannon Smith

Hotel Rangá red logo.

Góðir fundir

Fundarfriður á hótel Rangá

Hótel Rangá býður upp á tvo fullbúna fundarsali og fyrirtaks þjónustu. Í nágrenni hótelsins eru óteljandi afþreyingamöguleikar fyrir hópinn í ýmis konar hópefli. Eftir annasaman dag er tilvalið að gleyma stað og stund í heitu pottunum og njóta sælkerakvöldverðar á margrómuðum veitingastað Hótel Rangá.

Á Hótel Rangá er lagt upp með að allir hafi nóg pláss og njóti hvíldar og þæginda til hins ýtrasta. Hér er hægt að skoða herbergin nánar.

Innifalið í salarleigu

Fáanlegt sé þess óskað

Rangá Restaurant South of Iceland
Mynd eftir Ásu Steinarsdóttur
/

Tilbúin að bóka?

Skilmálar: Afbókanir þurfa að berast fyrir 12 á hádegi, 24 tímum fyrir komu.

0
    0
    Karfan þín
    Your cart is emptyReturn to Shop
    Scroll to Top

    Best Price Guaranteed

    Book direct and receive a bottle of red wine
    Hotel Rangá logo in red.
    A glass of red and white wine beside a vase of lupine at the luxury Rangá Restaurant.