Tilboð
HÓTEL RANGÁ
Mynd eftir Shannon Smith

Góðir fundir
Fundarfriður á hótel Rangá
Hótel Rangá býður upp á tvo fullbúna fundarsali og fyrirtaks þjónustu. Í nágrenni hótelsins eru óteljandi afþreyingamöguleikar fyrir hópinn í ýmis konar hópefli. Eftir annasaman dag er tilvalið að gleyma stað og stund í heitu pottunum og njóta sælkerakvöldverðar á margrómuðum veitingastað Hótel Rangá.
Á Hótel Rangá er lagt upp með að allir hafi nóg pláss og njóti hvíldar og þæginda til hins ýtrasta. Hér er hægt að skoða herbergin nánar.
Innifalið í salarleigu
- Skjávarpi
- Hljóðnemi og lítið hljóðkerfi
- Tússpennar og flettitafla
- Þráðlaust internet
Fáanlegt sé þess óskað
- Sjónvarpsskjár
- Tölva
- Ræðupúlt

/
LÚXUS & HÖNNUN
Master Svítur
Heimsálfusvíturnar eru hannaðar með það í huga leyfa gestum okkar að lifa sig inn í stemningu heimsálfanna sjö og njóta þess allra besta.EINSTAKAR & ELEGANT
Junior Svítur
Þessar svítur eru heil veröld út af fyrir sig, með handunnum húsgögnum og forvitnilegum listaverkum, sem skapa einstakt andrúmsloft.RÚMGÓÐ & ÞÆGILEG
Deluxe Superior
Deluxe Superior herbergin eru frábær kostur fyrir alla fjölskylduna með einstöku útsýni yfir Eystri-Rangá, sem líður í gegnum landslagið.HLÝLEG OG ÞÆGILEG
Deluxe
Deluxe herbergin bjóða upp á hlýleg viðarhúsgögn, dúnmjúkar sængur, stór og þægileg rúm og handmálaðar veggmyndir.AFSLÖPPUÐ & NOTALEG
Standard
Í Standard herbergjunum eru það smáatriðin og notalegheitin sem ráða ríkjum, eins og handmálaðar veggmyndir.Tilbúin að bóka?
Skilmálar: Afbókanir þurfa að berast fyrir 12 á hádegi, 24 tímum fyrir komu.