Góðir fundir - Hotel Rangá
BÓKA

Góðir fundir

Hótel Rangá býður upp á tvo fullbúna fundarsali og fyrirtaks þjónustu. Í nágrenni hótelsins eru óteljandi afþreyingamöguleikar fyrir hópinn í ýmis konar hópefli. Eftir annasaman dag er tilvalið að gleyma stað og stund í heitu pottunum og njóta sælkerakvöldverðar á margrómuðum veitingastað Hótel Rangá.

Fundarfriður á hótel Rangá

Mynd eftir Shannon Smith

Hotel Rangá red logo.

Góðir fundir

A futuristic soaking tub in Hotel Rangá's Antarctica Suite.

Á Hótel Rangá er lagt upp með að allir hafi nóg pláss og njóti hvíldar og þæginda til hins ýtrasta. Hér er hægt að skoða herbergin nánar.

Stargazing at Hotel Rangá

Innifalið í salarleigu

Fáanlegt sé þess óskað

Rangá Restaurant South of Iceland
Mynd eftir Ásu Steinarsdóttur

Tilbúin að bóka?

Skilmálar: Afbókanir þurfa að berast fyrir 12 á hádegi, 24 tímum fyrir komu.

0
    0
    Karfan þín
    Your cart is emptyReturn to Shop
    Scroll to Top