Tilboð

HÓTEL RANGÁ

Mynd eftir Ásu Steinarsdóttur

Hotel Rangá red logo.

Stórafmæli

VERÐ FRÁ 12.023 KR

Hótel Rangá býður öllum sem eiga stórafmæli, teljast á heilum tugum, einstakt afmælistilboð. Gisting fyrir tvo á sjálfan afmælisdaginn ef haldið er upp á afmælið með kvöldverði á veitingastað hótelsins. Gildir aðeins á sjálfan afmælisdaginn. 

Photo by Ása Steinarsdóttir

Innifalið

Rangá Restaurant South of Iceland
Mynd eftir Ásu Steinarsdóttur

12.023 kr.

Fyrir tvo í Standard herbergi

19.023 kr.

Fyrir tvo í Deluxe herbergi

27.023 kr.

Fyrir tvo í Deluxe Superior herbergi

42.023 kr.

Fyrir tvo í Junior svítu

62.023 kr.

Fyrir tvo í Master svítu

Tilbúin að bóka?

Afbókanir: Afbókun verður að hafa borist skriflega eigi síðar en 12 á hádegi 24 klst fyrir komutíma. 

/
0
    0
    Karfan þín
    Your cart is emptyReturn to Shop
    Scroll to Top

    Best Price Guaranteed

    Book direct and receive a bottle of red wine
    Hotel Rangá logo in red.
    A glass of red and white wine beside a vase of lupine at the luxury Rangá Restaurant.