Á Hótel Rangá - Hotel Rangá

Á Hótel Rangá

Mynd Ása Steinarsdóttir

Verð frá

Frítt

Árstíð

Allt árið

Erfiðleikastig

Auðvelt

Á Hótel Rangá bjóðum við upp á fjölbreytta afþreyingu sem hægt er að nýta sér á hótelinu. Hótelið er í miðri sveit og því er engin ljósmengun í nágrenninu sem truflar útsýnið þegar norðurljósin birtast. Þá slökkvum við á útiljósum hótelsins til að tryggja bestu aðstæður til að sjá næturhimininn í allri sinni dýrð. 

Við bjóðum líka upp á fullkomnustu aðstöðu til stjörnuskoðunar á landinu og þegar vel viðrar er okkar eigin stjörnufræðingur til staðar og fræðir gesti um undur stjarnhiminsins.  

Eftir annasaman ævintýradag er tilvalið að slaka á og njóta lífsins á hótelinu. Dekraðu við þig með nuddi eða nærðu líkama og sál í heitu pottunum. Njótið sælkerakvöldverðar á veitingastað Hótel Rangá þar sem áherslan er á frábæra matargerð og persónulega þjónustu.  

Verið velkomin á Hótel Rangá, við hlökkum til að taka á móti ykkur. 

Á Hótel Rangá

Fjölbreyttar ferðir eru í boði allt árið um kring. Við erum í samstarfi við helstu afþreyingafyrirtæki svæðisins sem tryggja ánægju, öryggi og þægindi gesta okkar. Komið við í móttökunni og skipuleggið ykkar ævintýraferð.  

Nudd

Hápunktur

30 mín

ISK 10.900

60 mín

ISK 14.500

Heitir pottar

Hápunktur

Frítt

Fuglaskoðun

Hápunktur

Frítt

Stjörnuskoðun

Hápunktur

Opið yfir vetrartímann á heiðskírum kvöldum

Frítt

Norðurljós

Hápunktur

Frítt

Veiði í Eystri Rangá

Hápunktur

Aðrar ferðir

Fylgstu með okkur á samfélagsmiðlum og fáðu góð ráð og leiðbeiningar fyrir ferðalög um landið.

Rangá Blogg

Herbergistegundir

Master Svítur

Junior Svítur

Deluxe Superior

Deluxe

Standard

0
    0
    Karfan þín
    Your cart is emptyReturn to Shop
    Scroll to Top