Gull gjafabréf - Hotel Rangá

Gull gjafabréf

Stundum veit maður ekkert hvað maður vill en langar samt að prófa allt. Þess vegna bjóðum við upp á fjögur mismunandi gjafabréf fyrir þá sem gera miklar kröfur um þægindi og munað, sem vilja láta koma sér verulega á óvart og eiga ógleymanlegar stundir.

Gisting fyrir tvo í eina nótt í Junior svítu ásamt morgunverðarhlaðborði. Kvöldverður er fjögurra rétta sælkerakvöldverður með fordrykk. Rósir og súkkúlaðihúðuð jarðarber taka á móti ykkur í herberginu. Til hamingju með daginn!

89,900kr.

Spurningar

 • This field is for validation purposes and should be left unchanged.

Þú gætir líka viljað skoða

You've switched the language and there are items in the cart. If you keep the ISL language, the cart will be emptied and you will have to add the items again to the cart.

1
  1
  Karfan þín
  Litabók 
  1 X 1,500kr. = 1,500kr.
  Scroll to Top