Þyngd | 174 g |
---|---|
Mál | 15 × 30 cm |
Stærð | XS, S, M, L, XL |
Norðurljósasundbolur
Það er ómögulegt annað en að vera í rétta dressinu þegar þú horfir á norðurljósin úr heita pottinum fyrir utan Hótel Rangá. Hönnuður þessara sundfata notar stjörnubjartan himinn baðaðan litríkum norðurljósum. Önnur gerð sundfata er innblásin af eldgosinu í Holuhrauni 2014, með rennandi rauðglóandi hrauni. Auðvitað ættu svona sundföt að vera til á hverju íslensku heimili. Og þau fást hér!
15,900kr.
Stærðartafla
Sendingarkostnaður
Afhending: Pósturinn