Steinastaup úr stuðlabergi - Hotel Rangá
BÓKA

Steinastaup úr stuðlabergi

Staupin verða ekki mikið svalari en þessi hér, enda halda þau drykknum vel köldum. Staupin eru formuð eins og stuðlaberg og meistaralega handunnin af steinsmiðunum í Steinkompaníinu. Engin tvö staup eru því alveg eins. Það er fyrirtak að eiga nokkur svona til minningar um ánægjulega dvöl á Hótel Rangá, eða til að gefa vel völdum vinum, heima eða erlendis.

9,500kr.

Þyngd 378 g
Mál 5 × 5 × 8 cm

Sendingarkostnaður

Afhending: Pósturinn

Spurningar

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.

Þú gætir líka viljað skoða

0
    0
    Karfan þín
    Your cart is emptyReturn to Shop
    Scroll to Top