Mynd eftir Midgard Adventure
Verð frá
14.000 ISK
Árstíð
Apríl-Okt
Erfiðleikastig
Breytilegt
Margar fallegar gönguleiðir við allra hæfi eru í nágrenni Hótel Rangár. Fyrir þá sem vilja reyna vel á sig er fjöldi gönguleiða allt um kring, sem og léttari eða erfiðari fjallgöngur með leiðsögumanni.
Innifalið
- Leiðsögumaður
Hafa í huga
- Klæðast þægilegum fatnaði
- Vera í góðum gönguskóm
- Hafa lítinn bakpoka með fyrir persónulega muni
- Hafa hlýjan fatnað meðferðis
- Taka nesti eða panta nestisbox frá Rangá Restaurant
Fjölbreyttar gönguleiðir
Fjölbreyttar ferðir eru í boði allt árið um kring. Við erum í samstarfi með fyrirtækjum á svæðinu sem leggja ríka áherslu á öryggi, þægindi og ánægju gesta. Hafið samband við móttöku og bókið draumaferðina ykkar.
Fimmvörðuháls
Lengd ferðar
12 klst
Fjarlægð frá hóteli
Sótt
Árstíð
Júní – September
Hápunktur ferðar
- Skógafoss
- Gígarnir Magni & Móði
- Eyjafjallajökull
- Mýrdalsjökull
- Þórsmörk
- Stórbrotin náttúra
Þríhyrningur
Lengd ferðar
4 klst
Fjarlægð frá hóteli
Sótt
Árstíð
Apríl – Október
Hápunktur ferðar
- Fljótshlíð
- Þríhyrningur
- Einstakt útsýni til allra átta
Þórsmörk
Lengd ferðar
8 klst
Fjarlægð frá hóteli
Sótt
Árstíð
Apríl – Október
Hápunktur ferðar
- Tindfjöll
- Gígjökull
- Þórsmörk
- Einstök náttúra
Algengar spurningar varðandi gönguferðir
Spurningar
Afbókun þarf að berast 48 tímum fyrir brottför.
Hámarksfjöldi í ferðir er 16 manns.
Já, allar ferðir er hægt að sníða eftir óskum og þörfum hvers og eins. Hafið samband við móttöku fyrir aðstoð.
48 hours prior to departure