Gönguferðir - Hotel Rangá

Gönguferðir

Mynd eftir Midgard Adventure

Verð frá

Breytilegt

Árstíð

Apríl-Okt

Erfiðleikastig

Breytilegt

Margar fallegar gönguleiðir við allra hæfi eru í nágrenni Hótel Rangár. Fyrir þá sem vilja reyna vel á sig er fjöldi gönguleiða allt um kring, sem og léttari eða erfiðari fjallgöngur með leiðsögumanni.

Innifalið

Hafa í huga

Fjölbreyttar gönguleiðir

Fjölbreyttar ferðir eru í boði allt árið um kring. Við erum í samstarfi með fyrirtækjum á svæðinu sem leggja ríka áherslu á öryggi, þægindi og ánægju gesta. Hafið samband við móttöku og bókið draumaferðina ykkar.

Fimmvörðuháls

Lengd ferðar

12 klst

Fjarlægð frá hóteli

Sótt

Árstíð

Júní – September

Verð frá

ISK 39.000

Þríhyrningur

Lengd ferðar

4 klst

Fjarlægð frá hóteli

Sótt

Árstíð

Apríl – Október

Hápunktur ferðar

Verð frá

ISK 39.000

Þórsmörk

Lengd ferðar

8 klst

Fjarlægð frá hóteli

Sótt

Árstíð

Apríl – Október

Hápunktur ferðar

Verð frá

ISK 32.000

Algengar spurningar varðandi gönguferðir

Spurningar

Afbókun þarf að berast 48 tímum fyrir brottför. 

Hámarksfjöldi í ferðir er 16 manns. 

Já, allar ferðir er hægt að sníða eftir óskum og þörfum hvers og eins. Hafið samband við móttöku fyrir aðstoð.

48 hours prior to departure

Fylgstu með okkur á samfélagsmiðlum og fáðu góð ráð og leiðbeiningar fyrir ferðalög um landið.

Rangá Blogg

Herbergistegundir

Master Svítur

Junior Svítur

Deluxe Superior

Deluxe

Standard

You've switched the language and there are items in the cart. If you keep the ISL language, the cart will be emptied and you will have to add the items again to the cart.

1
    1
    Karfan þín
    Buff 
    1 X 1,500kr. = 1,500kr.
    Scroll to Top