Tilboð
HÓTEL RANGÁ
Mynd eftir Ingibjörgu Friðriksdóttur

Einstakt tilboð
Verð frá 43.900 kr
Hvort sem þú vilt njóta sælkeramatar, næra líkama og sál í heitum pottum með fögru útsýni, eða skoða náttúruperlurnar á Suðurlandi þá er Hótel Rangá fullkominn staður til að upplifa sveitasæluna.
Njótið gistingar í glæsilegu herbergi ásamt morgunverði og kvöldverði.
Innifalið
- Gisting fyrir tvo í Standard herbergi
- Þriggja rétta sælkerakvöldverður að eigin vali af matseðli
- Fordrykkur
- Morgunverður með kampavíni
Ein nótt
Kr. 43.900.- fyrir tvo í Standard herbergi
Tvær nætur
Kr. 39.900.- per nótt fyrir tvo í Standard herbergi
Þrjár nætur
Kr. 29.900.- per nótt fyrir tvo í Standard herbergi
Ath. kvöldverður innifalinn fyrir tvö kvöld

Uppfærsla
7.000 kr.
per nótt, fyrir uppfærslu í Deluxe herbergi
15.000 kr.
per nótt, fyrir uppfærslu í Deluxe Superior herbergi
25.000 kr.
per nótt, fyrir uppfærslu í Junior svítu
35.000 kr.
per nótt, fyrir uppfærslu í Master svítu
Tilbúin að bóka?
Eða Hafið samband með tölvupósti
Afbókanir: Afbókun verður að hafa borist skriflega eigi síðar en 12 á hádegi 24 klst fyrir komutíma.
/
LÚXUS & HÖNNUN
Master Svítur
Heimsálfusvíturnar eru hannaðar með það í huga leyfa gestum okkar að lifa sig inn í stemningu heimsálfanna sjö og njóta þess allra besta.EINSTAKAR & ELEGANT
Junior Svítur
Þessar svítur eru heil veröld út af fyrir sig, með handunnum húsgögnum og forvitnilegum listaverkum, sem skapa einstakt andrúmsloft.RÚMGÓÐ & ÞÆGILEG
Deluxe Superior
Deluxe Superior herbergin eru frábær kostur fyrir alla fjölskylduna með einstöku útsýni yfir Eystri-Rangá, sem líður í gegnum landslagið.HLÝLEG OG ÞÆGILEG
Deluxe
Deluxe herbergin bjóða upp á hlýleg viðarhúsgögn, dúnmjúkar sængur, stór og þægileg rúm og handmálaðar veggmyndir.AFSLÖPPUÐ & NOTALEG