Tilboð
HÓTEL RANGÁ
Villibráð og gisting
VERÐ FRÁ 59.900 KR.
Hótel Rangá býður upp á girnilegan fimm rétta villibráðarseðil
frá 1. nóvember til 25. nóvember.
Innifalið
- Gisting í eina nótt fyrir tvo
- Fordrykkur við komu
- Fimm rétta villibráðarseðill
- Morgunverður með kampavíni
- Aðgengi að heitum pottum
- Stjörnuskoðun ef veður leyfir
Verð
Fyrir tvo í Standard herbergi
Fyrir tvo í Deluxe herbergi
Fyrir tvo í Deluxe superior herbergi
Fyrir tvo í Junior svítu
Fyrir tvo í Master svítu
Tilbúin að bóka?
Afbókanir: Afbókun verður að hafa borist skriflega eigi síðar en 12 á hádegi 24 klst fyrir komutíma.
Master Svítur: Afríka, Suðurskautslandið, Ísland, Brúðarsvítan
Heimsálfusvítur Hótel Rangár eru hannaðar með það í huga leyfa gestum okkar að lifa sig inn í stemningu einhverrar af heimsálfunum sjö og njóta um leið þess besta sem hótelið hefur upp á að bjóða.
Asía, Ástralía, Norður Ameríka, Suður Ameríka
Þessar svítur eru heil veröld út af fyrir sig, með handunnum húsgögnum og forvitnilegum listaverkum, sem skapa einstakt andrúmsloft.
Frábær kostur fyrir alla fjölskylduna með einstöku útsýni yfir Eystri-Rangá, sem líður í gegnum landslagið.
Þessi herbergi bjóða upp á hlýleg viðarhúsgögn, dúnmjúkar sængur, stór og þægileg rúm og handmálaðar veggmyndir úr íslenskri náttúru og sögu eftir innlenda listamenn.
Í standard herbergjunum eru það smáatriðin og notalegheitin sem ráða ríkjum, eins og handmálaðar veggmyndir, úrval af kaffi og tei eða dásamlegir baðsloppar og flauelsmjúkir inniskór.
Photo by Hestheimar