Sumartilboð - Hotel Rangá
BÓKA

Tilboð

HÓTEL RANGÁ

Mynd eftir Ingibjörgu Friðriksdóttur

Hotel Rangá red logo.

Sumartilboð

VERÐ FRÁ 62.900 KR

Er ekki tilvalið að upplifa sveitasæluna í sumar á Hótel Rangá og njóta sælkerakvöldverðar á veitingastað okkar?
  Fara í gönguferðir í stórbrotinni náttúru, slaka á í heitum pottum eða skjótast í golf með vinahópnum.

 

Í nágrenni hótelsins eru spennandi afþreyingamöguleikar til að gera fríið enn eftirminnilegra. Skoða afþreyingu hér.

 

Sumartilboðið gildir frá 1.júní til 30. september 2023. 

Innifalið

Ein nótt

Kr. 62.900.- per nótt fyrir tvo í Standard herbergi

Tvær nætur

Kr. 58.900.- per nótt fyrir tvo í Standard herbergi

Þrjár nætur

Kr. 47.300.- per nótt fyrir tvo í Standard herbergi
Ath. kvöldverður innifalinn fyrir tvö kvöld
Rangá Restaurant South of Iceland
Mynd eftir Ásu Steinarsdóttur

Uppfærsla

per nótt, fyrir uppfærslu í Deluxe herbergi

per nótt, fyrir uppfærslu í Deluxe Superior herbergi

per nótt, fyrir uppfærslu í Junior svítu

per nótt, fyrir uppfærslu í Master svítu

Tilbúin að bóka?

Afbókanir: Afbókun verður að hafa borist skriflega eigi síðar en 12 á hádegi 24 klst fyrir komutíma. 

/
0
  0
  Karfan þín
  Your cart is emptyReturn to Shop
  Scroll to Top

  Best Price Guaranteed

  Book direct and receive a bottle of red wine
  Hotel Rangá logo in red.
  A glass of red and white wine beside a vase of lupine at the luxury Rangá Restaurant.