13 Rétta Jólaseðill

Jólamatseðill sem byggir á vinsælustu réttum af jólahlaðborði síðustu ára, hlýleg stemning og lifandi tónlist.

Til að bóka án gistingar hafið samband í síma 487-5700 eða hotelranga@hotelranga.is

Jólatilboð Hótel Rangá

Christmas at Hotel rangá

Í staðinn fyrir jólahlaðborð á Hótel Rangá bjóðum við nú upp á þrettán rétta jólaseðil, lifandi tónlist og hlýlega stemningu. Þjónað er til borðs og hægt er að panta annað hvort 13 rétta hefðbundinn eða 13 rétta vegan jólamatseðil.

Á Hótel Rangá er besta stjörnuskoðunarhús landsins, og á heiðskírum kvöldum er okkar eigin stjörnufræðingur til staðar til að leiðsegja gestum um stjörnuhimininn þeim að kostnaðarlausu.

Stargazing at Hotel Rangá

Gistitilboð

Jólaseðillinn verður í boði 3 helgar: 1. 2. 8. 9. 15. og 16. desember 2023.

 

Jólaseðillinn er einnig í boði án gistingar.

 

Afbókanir: Afbókun verður að hafa borist skriflega eigi síðar en 12 á hádegi 24 klst fyrir komutíma.

Verð á Jólaseðli

13 rétta jólaseðill

Þjónað til borðs

 Standard herbergi

Gisting fyrir tvo & jólaseðill

Deluxe herbergi

Gisting fyrir tvo & jólaseðill

Deluxe Superior herbergi

Gisting fyrir tvo & jólaseðill

Junior svíta

Gisting fyrir tvo & jólaseðill

Master svíta

Gisting fyrir tvo & jólaseðill

/
0
    0
    Karfan þín
    Your cart is emptyReturn to Shop
    Scroll to Top

    Best Price Guaranteed

    Book direct and receive a bottle of red wine
    Hotel Rangá logo in red.
    A glass of red and white wine beside a vase of lupine at the luxury Rangá Restaurant.