Sýndarferðalag - Hotel Rangá
BÓKA

Ferðastu stafrænt um
Hótel Rangá

Brúðarsvítan

Ástralska svítan

Við eigum ekki stafrænar upplýsingar af Deluxe Superior herbergjunum.

King bed and two cozy lounge chairs in a Hotel Rangá Deluxe Superior room.

Deluxe Herbergi

Standard Herbergi

Stjörnuskoðunarhúsið

Móttaka & Rangá Veitingarstaður

SKOÐA RANGÁ VEITINGARSTAÐINN

Lounge

list innblásin af íslandi

List á Hótel Rangá

Við erum hreykin af framlagi íslenskra listamanna á hótelinu, þar sem fjölda fallegra listaverka er að finna. Í nær öllum herbergjum eru einstakar veggmyndir, innblásnar af íslenskri náttúru: hestum á stökki, værukærum sauðkindum, dýrlegum lúpínubreiðum að ógleymdum persónum og atvikum úr Íslendingasögum.

Hotel Rangá Deluxe room with wall mural of Eyjafjallajökull above a king bed and glass doors looking out onto Rangá River.
Mynd eftir Ingibjörgu Friðriksdóttur
0
    0
    Karfan þín
    Your cart is emptyReturn to Shop
    Scroll to Top