Silfur gjafabréf

Stundum veit maður ekkert hvað maður vill en langar samt að prófa allt. Þess vegna bjóðum við upp á fjögur mismunandi gjafabréf fyrir þá sem gera miklar kröfur um þægindi og munað, sem vilja láta koma sér verulega á óvart og eiga ógleymanlegar stundir.

Gisting fyrir tvo í eina nótt í Deluxe herbergi ásamt morgunverðarhlaðborði. Kvöldverður er fjögurra rétta sælkerakvöldverður. Njótið vel!

69,900kr.

Spurningar

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.

Þú gætir líka viljað skoða