Rómantísk stemning með meiru - Hotel Rangá

Rómantísk stemning með meiru

Skapaðu einstaka upplifun með Rómantískri stemningu með meiru.

 

Skapaðu einstaka upplifun fyrir dvöl ykkar á Hótel Rangá með því að bóka Rómantíska stemningu með meiru. Við undirbúum herbergið með léttum veitingum og rómantískum skreytingum til að gefa ykkur einstaka upplifun. Þetta er líka fyrirtaks gjafahugmynd handa brúðhjónum eða fyrir brúðkaupsafmæli.

 

Innifalið í Rómantískri stemningu með meiru er:

 • Fimm rauðar rósir
 • Súkkulaðihúðuð jarðaber eða ostaplatti
 • Rósablöð
 • Kerti
 • Flaska af freyðivíni

16,900kr.

Spurningar

Þú gætir líka viljað skoða

0
  0
  Karfan þín
  Your cart is emptyReturn to Shop
  Scroll to Top