Meiriháttar munaður

Njóttu munaðar með rósum, kampavíni og fleiru

 

Taktu skrefið alla leið og bókaðu Meiriháttar munað áður en þið komið að Hótel Rangá. Við undirbúum herbergið með dásamlegu smakki og rómantískum skreytingum til að tryggja að dvölin verði ykkur ógleymanleg. Meiriháttar munaður er líka frábær gjöf fyrir nýgifta parið eða fyrir brúðkaupsafmæli.

 

Innifalið í Meiriháttar munaði er:

 • 12 rauðar rósir
 • Súkkulaðihúðuð jarðaber
 • Ostaplatti
 • Rósablöð
 • Kerti
 • Kampavínsflaska

36,800kr.

Spurningar

 • This field is for validation purposes and should be left unchanged.

Þú gætir líka viljað skoða

0
  0
  Karfan þín
  Your cart is emptyReturn to Shop
  Scroll to Top