Afmælisterta fyrir fjóra - Hotel Rangá

Afmælisterta fyrir fjóra

Dásamleg afmælisterta fyrir fjóra

 

Afmæli á alltaf að fagna með einhverjum sætindum. Fagnaðu tímamótum eða komdu ástvinum þínum á óvart með nýbakaðri afmælistertu. Við getum bakað afmælistertu fyrir eins marga gesti og þú vilt. Ef þið eruð fleiri en fjögur þá hafðu samband við móttökuna og starfsfólkið okkar leysir málið með ánægju. Láttu okkur bara vita fyrirfram hvort einhver gesta þinna hafi mataróþol eða ofnæmi.

8,800kr.

Spurningar

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.

Þú gætir líka viljað skoða

0
    0
    Karfan þín
    Your cart is emptyReturn to Shop
    Scroll to Top