Þyngd | 1000 g |
---|---|
Mál | 65 × 115 cm |
Baðsloppar
Baðslopparnir okkar eru einfaldlega unaðslegir, svo mjúkir og þægilegir að þig langar alls ekki að fara úr þeim. Fátt er fullkomnara fyrir svolítið dekur og núvitundarstund en að smeygja sér í dásamlega slopp og sötra freyðandi gullna veig. Í þessum sloppi ertu komin í frí, hvar og hvenær sem þú ferð í hann.
18,000kr.
Sendingarkostnaður
Afhending: Pósturinn