Baðsloppar - Hotel Rangá

Baðsloppar

Baðslopparnir okkar eru einfaldlega unaðslegir, svo mjúkir og þægilegir að þig langar alls ekki að fara úr þeim. Fátt er fullkomnara fyrir svolítið dekur og núvitundarstund en að smeygja sér í dásamlega slopp og sötra freyðandi gullna veig. Í þessum sloppi ertu komin í frí, hvar og hvenær sem þú ferð í hann.

18,000kr.

Þyngd 1000 g
Mál 65 × 115 cm

Sendingarkostnaður

Afhending: Pósturinn

Spurningar

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.

Þú gætir líka viljað skoða

0
    0
    Karfan þín
    Your cart is emptyReturn to Shop
    Scroll to Top