Rangársalur
HÓTEL RANGÁ
Mynd eftir Andrew Klotz

Rangársalur
Útsýni yfir Eystri-Rangá, 62m²
Rangársalur tekur allt að 70 manns í sæti. Þaðan er ægifagurt útsýni yfir Rangá og Eyjafjallajökul. Salurinn er tilvalinn fyrir brúðkaup og er búinn fullkominni tækni til ráðstefnuhalds.
Innifalið
- Skjávarpi
- Hljóðnemi og lítið hljóðkerfi
- Tússpennar og flettitafla
- Þráðlaust internet
Fáanlegt sé þess óskað
- Sjónvarpsskjár
- Tölva
- Ræðupúlt

RAngársalur
Rangársalurinn
Á tenglinum hér fyrir neðan er hægt að skoða Rangársalinn. Hlýlegur viður og útsýni yfir stórbrotið landslagið gerir salinn fullkominn fyrir brúðkaup og veislur.
Skipulag
Standandi veisla
Með Háum barborðum

62m²

Hámark 70 manns

Útsýni yfir Eystri-Rangá
Tilbúin að bóka?
Eða hafðu samband í gegnum tölvupóst
Skilmálar: Afbókanir þurfa að berast fyrir 12 á hádegi, 24 tímum fyrir komu.