Glersalur - Hotel Rangá

Glersalur

HÓTEL RANGÁ

Mynd eftir Andrew Klotz

Hotel Rangá red logo.

Glersalur

Veitingasalurinn, 115m²

Veitingasalurinn býður upp á stórfenglegt útsýni yfir víðáttu Rangárvalla og hentar stórum hópum upp að 200 manns.

Innifalið

Fáanlegt sé þess óskað

Hotel Rangá bartender pours a cocktail at the Rangá Bar.
Mynd eftir Ingibjörgu Friðriksdóttur
The Rangá Restaurant
Mynd eftir Andrew Klotz

Veitingasalurinn

Glersalurinn

Hægt er að skoða Glersalinn með því að smella á tengilinn hér fyrir neðan. Takið eftir stórum gluggunum og fögru útsýni í allar áttir.

Skipulag​

Langborð​

115m²

Hámark 100 manns

Útsýni yfir Eystri-Rangá

Kennslustofa

115m²

Hámark 65 manns

Útsýni yfir Eystri-Rangá

U-uppröðun

115m²

Hámark 50 manns

Útsýni yfir Eystri-Rangá

Kvikmyndasalur

115m²

Hámark 150 manns

Útsýni yfir Eystri-Rangá

Standandi veisla

Með Háum barborðum

115m²

Hámark 180 manns

Útsýni yfir Eystri-Rangá

Tilbúin að bóka?

Eða hafðu samband í gegnum tölvupóst

Skilmálar: Afbókanir þurfa að berast fyrir 12 á hádegi, 24 tímum fyrir komu.

0
  0
  Karfan þín
  Your cart is emptyReturn to Shop
  Scroll to Top

  Best Price Guaranteed

  Book direct and receive a bottle of red wine
  Hotel Rangá logo in red.
  A glass of red and white wine beside a vase of lupine at the luxury Rangá Restaurant.